Svo er nú það.

Nú þegar líður að jólum er ekki úr vegi að ræða aðeins skuggahliðar þeirra en þær eru nokkrar því miður og langar mig að tæpa einni þeirra í þessari bloggfærslu.

Á hverju ári flykkjast fátækir(einstæðar mæður og feður,örorku og ellilífeyrisþegar,heimilislausir og fleiri sem eiga vart til hnífs og skeiðar) til  Rauða krossins Mæðstyrksnefndarog Fjölskylduhjálpar Íslands til að fá mat og föt fyrir jólin.

Eins og ég hef áður sagt að þá er þetta skelfilegt og ekki batnaði ástandið eftir hrunið á seinasta ári en þá jókst fátækt hér á landi svo um munaði og virðist ekkert lát á.

Hvað er til ráða? Ekkert einhlítt svar er til við svona stórri spurningu en hækkun á bótum ýmisskonar auk ýmissa tilslakana í velferðarkerfinu liggur beinast við en miðað við hugmyndir Ríkisstjórnarinnar sem nú situr er gert ráð fyrir lækkun og skerðingum á þessu sviði og því mun fátækt á íslandi aukat jafnt og þétt.

Ég mun taka fyrir fleiri hliðar sem snúa að jólunum næstu daga.

MUNIÐ AÐ KJÓSA Í KÖNNUNINNI.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hættum að safna fyrir fólki erlendis og einbeytum okkur að fólkinu hér á ÍSLANDI í staðinn

Bjössi (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 10:19

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Samála Bjössi  átum nú íslendinga hafa forgang svona einu sinni til tilbreytingar.

Magnús Paul Korntop, 9.12.2009 kl. 10:53

3 identicon

Ég er sammála ykkur. Ekki veitir okkur af peningum í dag.

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 12:36

4 identicon

ÍSLANDI allt það á við núna

Bjössi (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 14:55

5 identicon

Ég er orðlaus af undrun eftir að hafa lesið þessi ummæli hér að ofan hjá þessum Herramönnum.

Hvernig væri heimurinn ef engin hjálparaðstoð væri til fátækra ríkja?? Þið eruð eiginhagsmunaseggir og ættuð að skammast ykkar.

Við höfum það sko fínt miðað við stóran hluta heimsins.

Með skammarkveðjum úr Nönnufellinu

Leifur.

Leifur Páll (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 22:46

6 identicon

Og ég ítreka skammir mínar hér. SKAMMIST YKKAR

Leifur Páll (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 22:47

7 identicon

Leifur Páll ert öryggi og hefur það ábyggilega ekki gott þannig stattu með mér og Aðalsteini við þekkum málið það er fullt af fólki á Íslandi sedm vantar pening og nauðsinir  frekar en heldur einhverjum útlendingum

Bjössi (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 08:59

8 identicon

Leifur, Róaðu þig.

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 11:15

9 identicon

Bjössi: Ég skil ekki orð af því sem þú skrifar. Er ég öryggi??

Láttu renna af þér félagi

Leifur Páll (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

242 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband