Af gefnu tilefni.

Vegna seinustu færslu vil ég að það komi fram að spádómurinn um að ég deyi á árinu kemur úr spádómi sem spáð var fyrir mér,þar kom fram í spilum að ég yrði alvarlega veikur sem gætu leitt til dauða(þeir sem kunna að spá í spil skilja hvað ég meina) en lögnin lá líka þannig að ómögulegt var annað en að lesa það úr spilunum.

Það er rétt sem komn fram í einu commentinu við seinustu færslu að ég get ekki spáð fyrir um eigin dauða en ég lét þennann spádóm í færsluna þó svo hún væri ekki mín eigin.

Ég gaf færi á mér í seinustu færslu að ræða um offitu mína og var það allt í lagi en hér eftir vil ég ekki ræða offituvanda minn í commentum,og verður öllum commentum þar að lútandi snarlega eytt.

En svo það komi fram hér þá stafar offita mín ekki af ofáti heldur gerði ég hræðileg mistök fyrir um 10 árum þegar ég hætti að æfa almennilega að í stað þess að hætta hægt og rólega þá steig ég á bremsuna og hætti alveg sem gerði það að verkum að vöðvarnir sem ég var búinn að byggja upp urðu að fitu og sit ég uppi með það vandamál því miður og eru þetta hræðilegustu mistök ævi minnar.

En semsagt,ef einhver commentar um offitu mína bið ég ég viðkomandi um að sleppa því  því ég mun samstundis eyða því commenti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Eg skil vel hvadan thu ert ad koma, eg hef sjalf latid spa fyrir mer, en var alltaf sagt ad eitthvad alvarlegt og neikvaett myndi ekki vera sagt vid mann, til thess ad hlifa manni kannski, eg veit ekki. Eg vona ad thu eigir eftir ad geta ordid heilbrigdari, a hvada hatt sem er bestur fyrir thig, og eg virkilega vona og bid til Guds ad enginn alvarlegur sjukdomur muni koma fyrir thig... Fardu vel med thig, og haltu afram ad vera svona jakvaedur!!!

Bertha Sigmundsdóttir, 7.2.2009 kl. 01:25

2 identicon

Tek ekki mark á spádómum.

En hvernig finnst ríkisstjórnin byrja? 

Leifur Páll (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 06:57

3 identicon

Vöðvar geta ekki breyst í fitu það er misskilningur..Vöðvar geta hinsvegar  rýrnað af notkunarleysi.

Fita er allt annað og of mikið af henni á skjóðunni kemur af því þegar menn brenna ekki nægilega af því sem þeir borða og hreyfa sig lítið.

Ég vona að þú Maggi eigir gott ár og verðir bara hress líkamlega sem andlega og farir að lyfta eitthvað aftur og vera duglegur í blogginu.

Kveðja. Kári

Sir Magister (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 205194

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

235 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband