Ótrúlegt.

Í gær átti sér stað á Alþingi einhver ótrúlegasta sýning sem um getur en prufusýningar höfðu farið fram dagana á undan og mæltist sérstaklega illa fyrir meðal almennings.

Sýningin gengur út á það að væla og grenja og kenna öðrum um en sjálfum sér svo ekki sé nú talað um barlóminn sem þessu fylgir.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú stundað þann leik í rúma viku að kenna Samfylkingunni um allt ferlið í kringum stjórnarslitin án þess að líta í eigin barm,þetta er afar hvimleiður ávani svo ekki sé nú meira sagt og leiðinlegur til lengdar.

Þetta hélt áfram í gær á þingfundi þegar Sjálfstæðismenn urðu æfir þegar skipt var um þingforseta og síðan hélt það áfram í gærkvöldi þegar Jóhanna Sigurðardóttir  flutti stefnuræðu sína,þá var vælt og grenjað eins og litlir dekurkrakkar sem misstu nammidaginn sinn.

Sendun vælarana og fýlupokana heim á meðan stóru börnin vinna þau verk sem nauðsynlega þarf að gera hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.2.2009 kl. 13:44

2 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Sjálfstæðisflokkurinn er nátturulega bara búin að skíta upp á hnakka,eg hef fulla trú á að ástandið fari skánandi

Sædís Hafsteinsdóttir, 5.2.2009 kl. 14:49

3 identicon

Þorgerður Katrin grenjaði ekkert smá mikið.

Held að málið sé fyrir hana að girða upp um sig æðahnútana og fara að vinna fyrir okkur, fólkið landinu

Leifur Páll (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 18:49

4 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Þorgerður Katrín var eins og krakki á leikskóla ,og sjá svipinn og glottið á henni

Þoli hana ekki ,hún má alveg missa sín  Kveðja og knús

Ólöf Karlsdóttir, 5.2.2009 kl. 23:59

5 identicon

ég get ekki verið meira að sammála þér  þetta er flokkur sem að'þorir ekki að tapa og fer i fýlu eins og fimm ára krakki sem hefur tapað leik

aileen (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 09:54

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Þetta er alveg rétt hjá þér.Ég var ekki bara hissa að sjá þetta og heyra,ég var drulluhneiksluð.

Solla Guðjóns, 6.2.2009 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 205194

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

235 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband