Glæsilegur íþróttamaður ársins.

Nú í kvöld var Ólafur Stefánson kosinn íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna með fullt hús stiga eða 480 stig, næstur var kom Snorri Steinn Guðjónson með 280 stig og Margrét Lára Viðarsdóttir sem vann þennann titil í fyrra hlaut 210 stig, semsagt yfirburðasigur hjá Ólafi en um leið má í raun segja að Valur eigi 3 efstu menn í þessu kjöri.

Ólafur var ekki bara fyrilyði silfurliðsins frá ól heldur brilleraði hann með liði sínu Ciudad Real sem vann allt sem hægt var að vinna í evrópskum handbolta,m.a skoraði hann 12 mörk gegn Kiel í seinni úrslitaleiknum í Kiel.

Til hamingju Ólafur Stefánson.

Ólafur Stefánson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna

Hann er flottastur gamla kempan og vel að þessu kominn

Erna, 2.1.2009 kl. 23:07

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ólafur er bara flotur og vel að þessum titli kominn

Sigrún Jónsdóttir, 3.1.2009 kl. 09:13

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ég er svo stolt af honum...Òlafur er vel ad  titlinum kominn.

Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2009 kl. 10:42

4 Smámynd: lady

ég ætlaði löngu búin að senda til þín jólakveðju elsku Magnús minn geri það hér og nú ,gaman var að lesa  þegar þú varst hjá fósturföður þínum og systir og frænda ,kom svona minningar og Rósa  bara gift kona og móðir já tímin líður ,óska þér svo innilega góða helgi ,kv ÓlöfPS já við megum vera stolt með hann  Ólaf

lady, 3.1.2009 kl. 12:10

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðilegt nýtt ár Magnús minn og takk fyrir gamla árið

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.1.2009 kl. 15:23

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Gleðilegt ár Magnús og takk fyrir það gamla.

Ólafur er sannarlega vel að titlinum kominn, ég held að allir séu sammála um það.

Rúna Guðfinnsdóttir, 3.1.2009 kl. 16:14

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég get vel ímyndað mér að sjaldan hafi menn verið jafn sammála. Stórkostlegur íþróttamaður og svo er ekki verra að ég get ekki betur séð og heyrt en að Ólafur sé einstök manneskja. Drengur góður.

Gleðileg ár Magnús. Takk fyrir bloggvináttuna á árinu 2008

Jóna Á. Gísladóttir, 3.1.2009 kl. 17:53

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Gleðilegt ár og Óli er flottur

Hólmdís Hjartardóttir, 4.1.2009 kl. 01:35

9 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Gleðilegt ár vinur minn.Og Ólafur er vel að þessum sigri .Hann er búin að standa sig eins og hetja .Bestu handknattleiks menn Íslands.Eru Ólafur Stefánsson,Guðmundur Guðmundsson ,Kristján Arason .Og það er einn en en man ekki nafnið á honum vinstrihandar skytta

Kveðja Ólaog vala:-)

Ólöf Karlsdóttir, 4.1.2009 kl. 19:26

10 Smámynd: Solla Guðjóns

Glæsilegyr og vel að titlinum komin

Solla Guðjóns, 4.1.2009 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

235 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband