Er það málið?

Hef verið að velta fyrir mér ásamt fleirum svona í aðdraganda jóla hvort það gæti verið að Jesús hafi verið brúnn en ekki hvítur.

Þessu kasta ég hér fram því að menn hafa verið að tala um þetta nokkrum sinnum og sérstaklega vegna þess að í ísrael er fólk ekki beint hvítt heldur svona brúnleitir en að hann hafi verið gerður hvítur til að sýna yfirburði hvíta mannsins.

Ég vil meina að í rauninni hafi Jesus Kristur verið brúnn en ekki hvítur og það skyldi þó aldrei vera?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Það er nákvæmlega það sem ég vildi meina,hörundsliturinn þarna er frekar dökkur svo að það hlýtur að vera að Jesús Kristur hafi einnig verið dökkur á hörund.

Magnús Paul Korntop, 14.12.2008 kl. 11:40

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Jesús hefur sennilega verið með sama útlit og Gyðingar.

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.12.2008 kl. 11:56

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gyðingar eru nú ekki einsleitur hópur og líta misjafnlega út. Á dögum Jesús höfðu þeir blandast Rómverjum. Það skiptir ekki máli hvernig hann leit út eða hvaða hörundslit hann hafði.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.12.2008 kl. 12:48

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hafi henn ekki verið brúnn af upplagi, þá hefur hann örugglega verið sólbrúnn, búandi á þessum stað á jörðinni.

Ásdís Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 13:18

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Já Ásdís,Mér sýnist þetta nefnilega vera nákvæmlega svona eins og þú segir.

Magnús Paul Korntop, 14.12.2008 kl. 14:23

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Hvitt og kveðjur, sennilega hefur hann verði sólbrunn!!!/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 14.12.2008 kl. 16:33

7 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

heill og sæll magnús. Eg held nú bara að jesús hafi verið svona brúnn,hann var nú barasta alltaf á röltinu að breyða út boðskapinn

Sædís Hafsteinsdóttir, 14.12.2008 kl. 17:08

8 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ég er alltaf að komast á þá skoðun miðað við comment þeirra sem hér hafa talað að mín tilgáta sé einfaldlega rétt.

Magnús Paul Korntop, 14.12.2008 kl. 18:38

9 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Ég er líka búin að vera að velta þessu fyrir mér ,Hann hlítur að hafa verið brúnn miðað við staðinn sem hann kemur frá .Kveðja Óla

Ólöf Karlsdóttir, 14.12.2008 kl. 23:53

10 identicon

Var Jesú til ?

Flestir  sem segja að hann hafi ekki verið til, hafa víst eitthvað gamann af að syndga, og kjósa því ekkert af leiðinda boðorðum að vita og höfundi þeirra .

P.s langflest velferðasamfélög eru uppbyggð af hvítum mönnum, og það bendir til. . . 

Júrí (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 205172

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

240 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband