Gott hjá Dorrit.

Vildi bara segja að mér finnst hegðun Dorrit Mosaief vera gott mál,það er algjörlega ótækt að forsetafrú eigi að haga sér eins og þæg dúkka heldur verða þær að fá að sleppa sér í taumlausum fögnuði eins og gerðist s.l föstudag eftir sigur á spánverjum sem tryggði "strákunum okkar" sæti í úrslitum ólympíuleikanna.

Það gengur auðvitað ekki upp að fyrirmenni láti eins og draugar heldur eiga ráðamenn og makar þeirra hiklaust að láta tilfiningarnar ráða og það gerði Frú Dorrit eftirminnilega eftir spánarleikin og ég geri orð hennar að mínum og segi:"ÍSLAND ER EKKI LÍTIÐ LAND,ÍSLAND ER STÓRASTA LAND Í HEIMI"

ÞAÐ ER KOMIN NÝ SKOÐANAKÖNNUN,ENDILEGA KJÓSIÐ.

                                 kV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sammála þér Magnús minn.  Búin að kjósa

Sigrún Jónsdóttir, 26.8.2008 kl. 22:52

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já, mér finnst flott að hún sýnir að hún er mannseskja með tilfinningar og það á að virða það við hana að tala íslensku þó hún geri nokkrar villur. Ekki vildum við hlusta á hana tala ensku við þjóðina, eða er það kannski?

Jón Halldór Guðmundsson, 27.8.2008 kl. 08:02

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Sammála þér......er búin að kjósa......

Svanhildur Karlsdóttir, 27.8.2008 kl. 10:01

4 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Nú er ég alveg sammála þér Magnús.  Mér finnst fólk eigi ekki að þurfa að vera með einhverja tilgerð þó það sé í embættum. Mér finnst það bara tímaskekkja.

Búin að kjósa.  Kveðjur.

Rúna Guðfinnsdóttir, 27.8.2008 kl. 11:28

5 identicon

ja eg er sammála þessu hún lætur bara eins og venjuleg manneskja og er ekkert að gera neytt stórt úr ser þótt að hun se forsetafrú. og ja lika með olimpiu það dæmi ég er stolt að okkar mönnum o já eg kaus :)

Anna Sveinlaugsdóttir (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 12:13

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Dorrit er frábær.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.8.2008 kl. 12:49

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 27.8.2008 kl. 13:31

8 identicon

hæhæ maggi gott að geta talað við þig aftur msn mitt er tofftipa@hotmail.com  matt adda mer nei hann sendi sms veit ekki meira enn get talað við þig á msn

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 16:27

9 Smámynd: halkatla

algjörlega sammála þér, það er bara heillandi að horfa uppá hana tapa sér - hún er yndisleg

halkatla, 30.8.2008 kl. 12:51

10 Smámynd: halkatla

ég væri til í að sjá fleiri "fyrirmenni" þora að vera svona einlæg og opinská! Þau halda kannski að fólk myndi hlæja en það er af og frá.

halkatla, 30.8.2008 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

242 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband