Tilvitnanir.

"sjúklingur er ekki þekktur fyrir að fremja sjálfsmorð"
                                  Úr sjúkraskrám.

Vel lýgur sá er með vitnunum lýgur.
                     Þorsteins saga SíðuHallssonar.

Ísafjarðarkaupstaður:Starfsmann vantar kvenmann til starfa.
                                 Úr auglysingum.

"vandamál eru tækifæri í vinnufötum"
                            Henry Kaiser.

Einum leik er ekki alveg ólokið.
               Bjarni Fel.

Til sölu.Fallhlíf,aðeins notuð einu sinni,hefur aldrei verið opnuð,smá blettir.

                               Úr auglýsingum.

Ég rakst á sendibifreið sem kom úr hinni áttinni með ritföng.
                               Úr tryggingaskýrslum.

Ljósastaurinn nálgaðist,ég var að reyna að beygja framhjáhonum þegar að hann rakst í bílinn.
                                           Úr tryggingarskýrslum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Einum leik er ekki alveg ólokið!!!!  Er þetta ekki Bjarni Fel í hnotskurn  Góður.

Kveðjur inn í daginn.

Rúna Guðfinnsdóttir, 28.8.2008 kl. 11:16

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 28.8.2008 kl. 11:22

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til sölu.Fallhlíf,aðeins notuð einu sinni,hefur aldrei verið opnuð,smá

Ljósastaurinn nálgaðist,ég var að reyna að beygja framhjáhonum þegar að hann rakst í bílinn.
                                           Úr tryggingarskýrslum

Þessar tvær eru frábærar. Einnig þetta með lýgina í vitnunum.  

Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.8.2008 kl. 19:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

271 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband