Blogg á ný.

Jæja kæru bloggvinir og aðrir lesendur,þá er komið að því að blogga á ný eftir um viku frí vegna þreytu og annara mála en nú verður hafist handa á ný og verða fyrstu 2 bloggin ,ferðasagan og annálar,bæði það sem gerðist í fréttum og líka í mínu persónulega lífi og er af nógu að taka en fylgist með,sjón er sögu ríkari.

                        KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gleðilegt ár og megi nýtt ár reynast þér og þínum gott.  Gaman að sjá aftur til þín á þessum vettvangi, bloggin þín eru mjög upplífgandi og hressileg.

Jóhann Elíasson, 3.1.2008 kl. 23:38

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

gleðilegt nýtt ár og til hamingju með það að sleppa lifandi frá landi byssubófa og vegaræningja ;)

Óskar Þorkelsson, 3.1.2008 kl. 23:47

3 Smámynd: Linda

Gleðilegt nýtt ár vinur.  Verður gaman að fylgjast með skrifum þínum á næstunni.

Knús.

Linda, 4.1.2008 kl. 04:57

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Það verður gaman að fylkjast með kveðja.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.1.2008 kl. 10:54

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að þú ert að hressast. Það verður örugglega gaman að fá ferðasöguna. Hafðu það sem best. kær kveðja.Já, og gleðilegt ár.

Ásdís Sigurðardóttir, 4.1.2008 kl. 22:27

6 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Magnús Paul og velkomin heim. Þú skrifar hér fyrir ofan að málefni þeirra sem minna mega sín séu efst á lista hjá þér þegar þú talar um að hafa sterkar skoðanir á mönnum og málefnum. Vona að við getum áorkað einhverju til að hjálpar þeim sem hafa það mjög slæmt í þessu góðæris ríki?? Hlakka til að heyra ferðasöguna frá Bandaríkjunum. Bauð Bush þér í Hvíta húsið eða var hann að gera upp á milli. Hlakka til þegar hann lætur af völdum. Gleðilegt ár og gangi þér vel í framtíðinni. Verum í bandi.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.1.2008 kl. 03:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205174

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

239 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband