Kominn heim.

Sæl öll.

Þá er maður nú kominn heim úr þessari frábæru ferð til bandaríkjanna og er ekki ofsögum sagt að ég lærði heilmikið í þessari ferð og klárt mál að ég hefði ekki viljað missa af þessari ferð.

Hápunkturinn var að sjálfsögðu NBA leikurinn sem ég fór á og þvílík upplifun,VÁ!!!

Lenti í Keflavík kl 6´10 en það var 40 mínútum á undan áætlun og var flugið gott,tók 4 tíma og 50 mínúturen áður hafði ég  ekið frá Elkins V Virginíu til Baltimore og sá akstur tók 5 tíma en ég er kominn heill heim og það er fyrir öllu.,ferðasagan kemur fljótlega,kanski á morgunn.

 

Þakka allar kveðjurnar og vináttuna sem þið sýnduð mér með öllum commentunum,þið eruð æðisleg.

            KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkominn heim og GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 17:15

2 Smámynd: Ragnheiður

Velkominn heim kappi..gott að sjá að það var gaman hjá þér

Ragnheiður , 28.12.2007 kl. 17:17

3 Smámynd: Dísaskvísa

Velkominn heim, gott að heyra að þú skemmtir þér vel - það er fyrir öllu

Dísaskvísa, 28.12.2007 kl. 17:25

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Velkomin heim og gaman að ferðin skildi lukkast svona vel.  Hlakka til að heyra ferðasöguna. Hafðu það gott um áramótin vinur. 

                     Fireworks

Ásdís Sigurðardóttir, 28.12.2007 kl. 22:16

5 identicon

Velkominn heim og frábært að ferðin hafi verið góð. Hlakka til að heyra ferðasöguna.

Gleðilega hátið. 

Bryndís R (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 23:37

6 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Kæri Magnús, frábært að ferðin var svona æðislega hjá þér. Velkomin heim, hlakka til að lesa ferðasöguna hjá þér. Kær kveðja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 29.12.2007 kl. 02:04

7 identicon

Velkominn"Where you belong".

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 06:22

8 identicon

Velkominn heim Maggi. Hafðu það gott um áramótin.

kv

emil 

Emil Tölvutryllir (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 14:56

9 Smámynd: Linda litla

Velkominn heim Magnús. Það var gott að þú hafðir það gott þarna úti.

Gleðlega hátíð

Linda litla, 29.12.2007 kl. 19:10

10 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Gleðilegt ár kæri Maggi! Og velkominn heim!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.12.2007 kl. 00:52

11 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Velkominn heim, og skemmtu þér vel um áramótin. Gleðilegt nýtt ár.

Greta Björg Úlfsdóttir, 31.12.2007 kl. 14:41

12 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Velkomin heim og Gleðilegt ár.

Kristín Katla Árnadóttir, 31.12.2007 kl. 16:58

13 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Velkominn heim og gleðilegt nýtt ár.

Ester Sveinbjarnardóttir, 1.1.2008 kl. 01:26

14 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Gleðilegt ár.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.1.2008 kl. 21:14

15 Smámynd: Halla Rut

Gleðilegt ár.!!! og velkomin heim. Ekkert betra en að lenda fyrir áætlun...

Halla Rut , 2.1.2008 kl. 14:43

16 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

¨Velkominn heim kæri bloggvinur og Gleðilegt ár!

Rúna Guðfinnsdóttir, 2.1.2008 kl. 17:02

17 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Velkominn heim! Og gleðilegt nýtt ár!

hafðu það sem allra best, allt heila árið  

bestu kveðjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 2.1.2008 kl. 17:34

18 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Gleðilegt ár og velkominn heim

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 3.1.2008 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband