Úrslit könnunnar.

Þá er þessari könnun um besta trúbadorsöngvara síðustu 20 ár eða svo lokið og bar Bubbi Morthens sigur úr býtum með 15 atkvæði(34%) en næstur kom Halli reynis með 6,og fast á hæla hans komu Hörður Torfason og Undirritaður með 5 atkvæði hvor.

En þá er það næsta könnun og nú eru það bestu grínararnir og fer ég nokkuð langtáftur en eins og venjulega þá komast bara 15 nöfn fyrir og ef þið greiðið öðrum en þeim sem, ég nefni er bent á commentakerfið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Bubbi er auðvitað the master! Æðislegur!

Heiða Þórðar, 6.9.2007 kl. 11:04

2 identicon

Hæ,hæ bara kvitta fyrir innlitið gleymi því oftast

Hrefna

Hrefna (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 11:12

3 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Eigðu góðan dag , vildi bara kvitta fyrir mig .

Kveðja Heiða og co

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 6.9.2007 kl. 13:53

4 identicon

pétur johann sigfússon er langfyndnastur að mínu mati .

ólafur gauti (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 205202

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

233 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband