Bítlarnir lifa.

Í gær voru liðin heil 50 ár síðan John Lennon og Paul McCartney hittust fyrst og fljótlega eftir það var McCartney kominn í hljómsveit Lennons Quiermen(Forverum Bítlanna)

Allann samstarfstíma þeirra settu þeir nöfn sín báðir undir lög og ómögulegt að vita stundum hvor samdi hvað en hvað um það,eftir þá félaga liggja ein bestu rokklög og ballöður sögunnar og fólk á öllum aldri elskar tónlist þeirra og fílar þá í botn.

Tilhamingju allir Bítlaaðdáendur.

                 KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

heyr heyr

Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2007 kl. 10:27

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Vá er maður svona gamall.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.7.2007 kl. 13:00

3 identicon

takk fyrir það maggi minn.

Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 13:25

4 Smámynd: svarta

Uppáhaldslagið mitt er Blackbird

svarta, 8.7.2007 kl. 13:33

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Þeir verða alltaf bestir.

Georg Eiður Arnarson, 8.7.2007 kl. 14:53

6 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Bítlarnir voru náttúrulega eitt það besta sem gat gerst fyrir tónlistarheiminn. Reyndu að ýmynda þér, hvernig það væri, ef þeir hefðu aldrei hitst og samið öll þessi frábæru lög.

Ég á erfitt með að velja mér eitthvað eitt lag sem þeirra besta, en ef ég á að nefna eitt, myndi það vera Strawberry Field. Textinn hittir beint í mark.

Living is easy with eyes closed

misunderstanding all you see.

Baaaaaara snilld.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 8.7.2007 kl. 16:39

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Bítlarnir voru náttúrleg þeir bestu í heimi í þá daga.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.7.2007 kl. 17:14

8 Smámynd: Birna M

Þeir hétu Quarrymen

Birna M, 14.7.2007 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 205175

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

239 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband