Spá um röð liða í Pepsí deild karla.

Hér kemur mín spá um röð liðanna 12 í Pepsídeild karla keppnistímabilið 2009 og verð að segja að hún er nokkuð frábrugðin þeim spám sem ég hef séð og eru hreinlega snarklikkaðar en hér kemur enn ein klikkaða spáin.

1. Valur
2.FH.
3.KR.
4.Keflavík.
5.Breiðablik.
6. Vestmannaeyjar.
7. Fylkir.
8. Grindavík.
9. FRAM.
10.Þróttur.
11.Fjölnir.
12. Stjarnan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Er ÍA fallið um deild?

Sigrún Jónsdóttir, 9.5.2009 kl. 13:36

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Já þú ert í boltanum Toppur minn

Solla Guðjóns, 9.5.2009 kl. 17:11

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki er ég nú alveg sammála þessari spá þinni, en verða ekki spárnar eins mismunandi og spámennirnir eru margir?

Jóhann Elíasson, 9.5.2009 kl. 17:47

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Sigrún: Já ÍA féll í fyrra.

Já Solla: Ég er alltaf í boltanum.

Sæll Jóhann: Auðvitað er þetta bara spá og ekki allir sammála en til þess er nú leikurinn gerður ekki satt?

Magnús Paul Korntop, 9.5.2009 kl. 19:15

5 identicon

FH verður í 1 sæti og Valsmenn verða neðar en þú setur þá. Stjarnan heldur sér uppi tel ég. En það er gaman að spá Ég er FH ingur og þú Valsari svo við erum ekki sammála

Erna (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 19:29

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Get ekki verið meira sammála þér!

Jóhann Elíasson, 9.5.2009 kl. 20:56

7 identicon

ég get ekki verið sammála þér ekki í þetta sinn við FRAMARAR verðum ofar en þetta eitthað af 4 efstu sætunum

jón (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 08:42

8 identicon

Vildi bara benda ykkur á að Keflavík tapaði titlinum í blálokin í fyrra, en í ár taka þeir þetta, vonandi með stæl, Keflavík er þessum orðum að vinna FH.  Áfram Keflavík...

Skúli Baldursson (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 21:07

9 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Keflavík ekki merkilegur pappír og ekki FRAM heldur en vel gert hjá Keflavík að vinna FH.

Magnús Paul Korntop, 11.5.2009 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 205169

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

240 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband