Búið.

Sæl öll.

Bara að láta vita af því að ég fékk uppsagnarbréf úr vinnunni í gær og í rauninni hafði ég grun um þetta vegna þess að s.l 3 vikur hef ég ekkert unnið vegna verkefnaskorts og líkur á að hann verði langvarandi vegna ástandsins í þjóðfélaginu og jú,heiminum öllum og því kom þetta mér ekkert á óvart og tek þessu bara með jafnaðargeði.

Það er þó ekki alveg útilokað að ég byrji þarna aftur þegar að eitthvað gerist því ég er líklega fyrsti kostur ef eitthvað gerist í málunum en auðvitað vildi forstjórinn engu lofa þegar ég spurði um það en það jákvæða við þetta er að ég get bloggað oftar en ég hef gert,ja,fljótt skipast veður í lofti ha.

Set inn nýja könnun sem mun marka upphaf pólitískrar umræðu hér á síðunni,endilega kjósið og takið þátt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þetta eru ekki góðar fréttir, en það eru margir í þínum sporum því miður

Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.4.2009 kl. 02:03

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Já,því miður

Magnús Paul Korntop, 1.4.2009 kl. 06:49

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég vona að úr rætist Magnús minn, en eins og þú segir þá er staðan þannig að maður verður að taka öllu með stóískri ró

Sigrún Jónsdóttir, 1.4.2009 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 205173

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

239 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband