það er bara það.

Það er hrollvekjandi að horfa út um gluggann og sjá hríðina lemja á glugganum fyrir utan allann kuldafjandann sem þessu veðri fylgir.

Ætli þetta sé fyrsti vísir að jólasnjó?Held ekki,það á eftir að rigna ofan í þetta svo frýs allt aftur,geðslegt ha.

Þannig að Questionið er hvort fáum við hér í Reykjavík og nágrenni,hvít jól,rauð jól eða grá jól?

Hvað haldið þið gott fólk?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna

Horfa út um gluggann ... ég vona að þú þurfir að moka og skafa í fyrramálið en það hef ég þurft að gera nokkuð oft á þessum vetri hér fyrir norðan Þú mátt eiga jólasnjóinn mín vegna. Ég vil rauð jól. Kveðja í hrollinn

Erna, 8.12.2008 kl. 01:16

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það    var gott að keyra úti með barnabörnunum í kvöld og sjá jóasnjóinn falla, hlusta á Big Crospy, Frank Sinasta, Nat King Cole og fleiri syngja amerísk jólalög. Annars var ég að vona að þú litir á bloggið mitt og gerir athygasemd. Mér finnst ég geri mikið fleiri athugasemdir en ég fæ og ég vonaði að þú óskaðir mér góðs gengis á tónleikunum mínum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.12.2008 kl. 01:39

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Erna og velkomin í bloggvinahópinn,nei,ég þarf sem betur fer ekki að skafa af bíl því ég er ekki með bílpróf en ég skil þig vel að þú sért búin að fá upp í kok af snjónum eins og aðrir bílaeigendur fyrir norðan.

Magnús Paul Korntop, 8.12.2008 kl. 05:39

4 identicon

Ég vona innilega að það verði rauð jól.

Ég er ekki hrifinn af snjó og hálku. Var að labba með móður minni í gær þegar við misstum bæði fótana og duttum, þegar við vorum að reyna að ná í strætó.  Fólkið sem stóð hinum meginn skellihló og datt ekki í hug að hjálpa okkur.

Svo vildi ekki betur til en þegar við komum úr strætó í Mjóddinni fékk ég snjóbolta beint í hnakkann og var ískalt það sem eftir var dagsins. Móðir mín datt svo aftur, svo þetta var slæmurdagur. Bara vegna þessa leiðinda snjós.

Leifur Páll (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 07:14

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er nú enginn snjór, bara smá föl og yndislega fallegt.  Taktu snjóinn í sátt þá verður hann bara til skemmtunar. 

Ásdís Sigurðardóttir, 8.12.2008 kl. 10:05

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Það er þoka hér í Huskvarna/Svíþjóð

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.12.2008 kl. 10:29

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég vil hvít jól

Hólmdís Hjartardóttir, 8.12.2008 kl. 10:35

8 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Ég vil hvít jól svo má snjórinn fara .Kvitt kvitt

Ólöf Karlsdóttir, 8.12.2008 kl. 11:32

9 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég held að það verði hvít föl um jólin.kær kveðja Magnús minn.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.12.2008 kl. 12:31

10 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hvað er hrollvekjandi við snjóinn ?  

Óskar Þorkelsson, 8.12.2008 kl. 12:52

11 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Heill og sæll magnús.Takk fyrir að að velja mig sem bloggvin.hihihi.Eg elska snjó og vil að hafa snjó á jólunum,svona hæga snjókomu.

Sædís Hafsteinsdóttir, 8.12.2008 kl. 22:18

12 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég er svo mikil snjókelling að ég kýs hvít jól........en það er skilyrði að það sé ekki rok.

Solla Guðjóns, 9.12.2008 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

223 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband