Ég skil ekki.....

Hvers vegna Geir H Haarde talar og fer alltaf í kringum hlutina eins og köttur um heitan graut og viðurkenni ástandið og geri þá eitthvað róttækt í því t.d með því að reka seðlabankastjórnina eða eitthvað.

Í gær þá talaði Össur Skarphéðinson um að það kæmi ekki til greina að bretar yrðu með háloftavarnir yfir landinu á vegum NATO en svo kemur Geir og segir að ekkert hafi verið ákveðið,bíddu,af hverju getur maðurinn ekki talað í takt með Össuri?

Ég velti því fyrir mér hvort að það sé ákvörðun Sjálfstæðisflokksins að keyra peningamálastefnuna í þrot enþeir komu henni á með flotgengi krónunnar 1991 en sú stefna er orðin gjaldþrota eins og alþjóð veit,á sama hátt er Geir HHaarde í afneitun og þá er best að slíkir menn viðurkenni það einfaldlega og biðjist lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt,það gengur ekki að sitja eins og rjúpan við staurinn og gera ekki neitt,þá er betra að hreinsa til og gefa nýju fólki tækifæri á að sanna sig,það er allavega mín skoðun.

                                          KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

alveg sammála þér Maggi.. og það þótt ég sé ekki enn búinn að jafna mig á því að ástandið er að hluta til þér að kenna þegar þú komst hruni FL group af stað með sölu hlutabréfa þinna 

Óskar Þorkelsson, 18.10.2008 kl. 10:04

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ps.. sáðsut leik KR og IR í körfunni ?

Óskar Þorkelsson, 18.10.2008 kl. 10:04

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nei,ég sá hann ekki,þurfti að vera annarsstaðar en KR-ingarnir eru með svakalegt lið og mér kæmi það ekki á óvart þó að þeir færu ósigraðir í gegnum mótið en það er þó hæpið að það gerist en við ÍR-ingar töpuðum fyrir mun betra liði,það er á hreinu.

Magnús Paul Korntop, 18.10.2008 kl. 11:47

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Barátta IR í þessum leik var til fyrirmyndar.. en KR fer ekki taplaust í gegnum mótið. lið eins og Kef, Grind og FSu eru með sterk lið sem munu taka leiki gegn KR ef KR-ingar verða værukærir. 

Óskar Þorkelsson, 18.10.2008 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 205179

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

238 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband