Áskorun.

Til Geirs H Haarde um að víkja seðlabankastjórunum í hvelli og hefja lækkun stýrivaxta hið fyrsta í 6-7%,það gengur ekki til lengdar að stýrivextir sem eru þeir hæstu í heiminum hér á landi eða 15,5%.

Einnig vil ég skora á Geir H Haarde að fara í mál við Gordon Brown vegna þeirra aðgerða sem Brown beitti sem leiddu til falls kaupþings í stað þess að vera með þetta diplómatabull sýnkt og heilagt,gjöldum líku líkt,það er mín skoðun.

                                         KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Algjörlega sammála þér varðandi vextina og skil ekki hvaða tilgang þessir vextir hafa lengur. Er hann að bíða eftir því að búðirnar tæmist? Það er ekki einu sinni til gjaldeyrir til þess að kaupa annað en mat, lyf og bensín og þenslan hlýtur því að vera á undanhaldi.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 10.10.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Minn bara komin í ham.  Góðar kveðjur inn í fallegan dag

Sigrún Jónsdóttir, 11.10.2008 kl. 10:20

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Góða helgi Magnús minn.  Ég fylgist með þessu öllu af áhuga eins og aðrir íslendingar.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.10.2008 kl. 10:45

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Algerlega sammála þér burt með þessa kalla.

Solla Guðjóns, 11.10.2008 kl. 11:49

5 Smámynd: www.zordis.com

Þú segir nokkuð kæri Magnús!

Það verður fróðlegt að fylgjast með og sjá aðgerðir. 

www.zordis.com, 11.10.2008 kl. 15:00

6 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Algerlega sammála. Algerlega óviðunandi að hægt sé að bulla svona mikið í kring um aðgerðir og aðgerðaleysi Seðlabankans. Það hefðu þurft að vera fagaðilar við stjórn á þeim bænum á svona tímum.

Hvet alla til að sniðganga Breskar vörur þar til málin skýrast og þá er ég að tala um hvort bretarnir hefðu minnstu ástæðu til að eyðileggja stærsta fyrirtæki Íslands eða hvort þeir gerðu það bara svona afþvíbara...  

Björgvin Kristinsson, 12.10.2008 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 205235

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

223 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband