Svekkelsi.

Komst ekki í úrslit í singing bee og töpuðum fyrir Húsasmiðjunni því miður,grátlegt í ljósi þess að ég hefði unnið þann sem sigraði og er ég á því að ég hafi ekki verið valinn sökum fötlunnar og er það skandall ef svo er og því verður þagnarskylda ekki virt nema að mjög takmörkuðu leyti.

Að öðru,þá er ég að spá í að fresta rússneskunáminu sökum tímaskorts og er að hugsa um að taka þetta frekar eftir áramót þegar tíminn er meiri því nóg er að gera hjá mér fyrir jól og ég verð jú líka að eiga tíma fyrir sjálfan mig ekki rétt?

Handboltinn hefst aftur á föstudaginn og svo er ráðstefna og ball á laugardaginn kemur á Grandhótel en þá er Átak 15 ára og auðvitað er bandið mitt að spila á ballinu þannig að það er nóg að gera og vil ég hvetja bloggvini mína sem hafa ekki séð bandið mitt spila að kíkja á kallinn.

Að endingu vil ég hvetja fólk til að kjósa í könnuninni þá er hún marktækari.

                                   Heyrumst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt og kveðjur /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 14.9.2008 kl. 23:29

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ekkert vera að pirra þig á úrslitunum Magnús minn, það er ekki þess virði.

Alltaf brjálað að gera hjá þér drengur, ekki skrýtið að rússneskan þurfi að víkja

Búin að kjósa.

Sigrún Jónsdóttir, 14.9.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

gengur bara betur næst...

Hólmdís Hjartardóttir, 15.9.2008 kl. 00:01

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Æ, samúðarkveður. Nú þegar þú verður  ekki í keppninni horfi ég ekki á hana. þetta var leiðinlegt en haltu áfram að syngja.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 15.9.2008 kl. 00:31

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Myndi mæta ef ég væri á Los Klakos. Sit fyrir þér þegar ég kem.  Eigðu yndislega viku!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.9.2008 kl. 02:11

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Jórunn: Þú getur horft á þessa þætti því ég hefði bara verið í einum og auðvitað hætti ég ekkert að syngja kona þrátt fyrir þetta áfall.

Magnús Paul Korntop, 15.9.2008 kl. 08:18

7 Smámynd: www.zordis.com

Þegar ein hurð lokast þá opnast 10 til að velja úr.  Ekki gefast upp og ég segi gangi þér vel drengur!

www.zordis.com, 17.9.2008 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

239 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband