Síðan 1 árs.

S.L fimmtudag varð þessi síða 1 árs en þann 27 mars í fyrra lagði ég af stað með þessa síðu,í upphafi gekk allt vel en svo kom smá vandi sem ég get að vissu leyti sjálfum mér um kennt en þá trúði ég sögusögnum um að um mig væri fjallað á barnalandi.is en svo kom í ljós að það var rangt og ekkert til í því en ég særði nokkrar konur s.s Jennýju(Jenfo) og Heiðu( Skessa) og hafa þær í raun aldrei fyrirgefið mér síðan eða svo finnst mér allavega og þykir mér mjög leiðinlegt að hafa sært þær en það verður því miður ekki við öllu séð,ég óska þeim alls hins besta í framtíðinni.

Hvað um það,eftir þessa uppákomu kannaði ég alltaf sannleiksgildi hlutanna áður en þeir fóru hér á síðuna sem færsla og hef ég ekki lent í viðlíka "óveðri"hér á síðunni síðan og ég hef líka beðist afsökunnar ef ég særi fólk því ég vil helst hafa alla ánægða og ekki eiga sökótt við neinn.

Einnig gustaði um mig þegar Emil vinur minn fór hamförum á bloggi sínu hér með skítkasti á konur og kvenfrelsi og á endanum var síðu hans lokað en fólk vildi að ég lokaði á hann enn það gerði ég ekki því það sem hann gerði tengdist mér ekki.

Hér hefur verið bloggað um allt á milli himins og jarðar s.s sport,söng,kvennamál,dómskerfið,heimta uppsögn manna svo eitthvað sé nefnt auk gríns og vísna.

Ég á góða bloggvini sem kíkja hingað inn öðru hvoru þó comment mættu vera fleiri einnig mætti þátttaka í skoðanakönnunum vera meiri en svona er nú það bara einu sinni og vonast ég til að fleiri bloggvinir kíki og commenti,einnig býð ég nýja bloggvini velkomna.

Hér eftir sem hingað til verður bloggað um allt sem mér bý´r í brjósti og er í raun ekkert heilagt en hér eftir sem hingað til mun ég gæta sannmælis,og orða minna,enginn rógur eða illmælgi verður hér um nokkurn mann frekar en verið hefur og sannleiksgildi hluta kannað áður en þeir rata í færslur.

Ég er með sterkar skoðanir á hlutunum og segi þær umsvifalaust enda hefur fólk sagt mér að ég sé sterk rödd hér á blogginu og þannig mun það vera áfram.

En að þessi síða sé 1 árs er ótrúlegt og mun hún verða eldri og betri með árunum.

Hafið það gott elskurnar og skemmtum okkur hér á blogginu með jákvæðni og opnum umræðum.

                                  KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Fín færsla og til hamingju með afmælið

Ragnheiður , 1.4.2008 kl. 23:01

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

til hamingju með áfangann.  Gott blogg hjá þér Maggi.

Óskar Þorkelsson, 1.4.2008 kl. 23:08

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Congratulations - Myspace Glitters
Hot Myspace Glitters - Dezrum.com

Sæll Magnús. Til hamingju með áfangann.

Kær kveðja frá hjara veraldar/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.4.2008 kl. 23:23

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með afmælið

Ásdís Sigurðardóttir, 1.4.2008 kl. 23:27

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Til hamingju með 1 árs afmælið.

María Anna P Kristjánsdóttir, 2.4.2008 kl. 09:03

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju með bloggafmælið Magnús!

Sigrún Jónsdóttir, 2.4.2008 kl. 09:48

7 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju með afmælið.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.4.2008 kl. 10:50

8 Smámynd: Kallý

Til hamingju með afmælið

Kallý, 2.4.2008 kl. 13:21

9 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Til hamingju með bloggafmælið!  Það er líka eitt ár síðan ég byrjaði að blogga

bestu kveðjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 2.4.2008 kl. 17:54

10 identicon

Til hamingju með afmælið

Ragga (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 19:25

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Til lukku með afmælið Magnús minn. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.4.2008 kl. 00:49

12 Smámynd: Linda litla

Til hamingju með bloggafmælið Magnús.

Linda litla, 3.4.2008 kl. 08:23

13 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 09:44

14 Smámynd: Linda

Linda, 3.4.2008 kl. 16:14

15 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til hamingju með bloggafmælið Magnús minn

Kristín Katla Árnadóttir, 3.4.2008 kl. 18:28

16 Smámynd: Dísaskvísa

Til lukku með bloggafmælið

Kv. Dísaskvísa

Dísaskvísa, 3.4.2008 kl. 22:55

17 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Til hamingju með góða síðu. 

Jón Halldór Guðmundsson, 4.4.2008 kl. 00:24

18 Smámynd: Solla Guðjóns

  

Solla Guðjóns, 4.4.2008 kl. 06:22

19 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Til lukku kæri bloggvinur

Rúna Guðfinnsdóttir, 4.4.2008 kl. 08:55

20 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Til hamingju með bloggafmælið Magnús minn, góður pistill hjá þér

Svanhildur Karlsdóttir, 4.4.2008 kl. 10:10

21 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Til lukku /Halli gamli/ blöggvinur!!!!!

Haraldur Haraldsson, 4.4.2008 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 205175

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

239 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband