Gott síðdegi.

Fór í viðtal hja AMS í dag og útkoman úr því var sú að ég á að mæta í starfskynningu á lagernum í BYKO á manudaginn kl 1 og á hún að standa í 1 viku og svo verð ég bara að sjá hvað kemur út úr því,ég er allavega bjartsýnn á að þetta gangi upp ég verð að vona það ekki rétt?

Eftir viðtalið fór ég á BK og svo í sund og var bara að koma heim fyrir um 20 mínútumeftir góðann dag.

Varðandi íbúðarmálin þá er ég með 3 stig en það er sami stigafjöldi og ég var með þegar ég kom hingað og er í forgangi en einnig spilar einelti inn í líka en einhvern tíma tekur þetta vissulega en vonandi fer  þetta að detta inn fljótlega,einnig vona ég að dóttir þín fái íbúð fljótlega Rósa mín en ekkert er leiðinlegra en vera á götunni.

Enn snjóar úti og ekkert lát á honum sýnist mér en vonandi sér nú brátt fyrir endann á þessu kuldakasti svo maður geti farið að labba aftur því ætla ég að gerast kræfur og panta rigningu og vona ég að veðurguðirnir verði við þeirri pöntun og sendi rigningu fljótlega.

Ég læt þig pottþétt vita Ásdís þegar og ef við spilum á Selfossi,engin hætta á öðru en það gerist vonandi sem fyrst.

en nóg í bili-eigið ánægjulegt kvöld,það ætla ég að hafa.

                                        KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Til hamingju með vinnuna...er nokkur ástæða til að ætla annað en að þú hafir hana áfram??

Rúna Guðfinnsdóttir, 6.2.2008 kl. 23:47

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju með vinnuna og gangi þér vel.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.2.2008 kl. 00:24

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Gangi þer allt i haginn drengur /kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 7.2.2008 kl. 01:41

4 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Til hamingju með vinnuna . kveðja.

Georg Eiður Arnarson, 7.2.2008 kl. 10:33

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gangi þér með vinnuna Magnús minn.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.2.2008 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 205241

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

221 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband