Baráttusigur.

Í kvöld fór fram í Austurbergi leikur á milli ÍR og Selfoss og ekki er ofsögum sagt ađ um furđulegan og farsakenndan leik var ađ rćđa enda margt skrýtiđ sem gerđist í leiknum.

Í fyrri hálfleik voru Selfyssingar betri ađilinn og leiddu í leikhléi međ einu marki 10-11,markvarsla jacek Koval í fyrri hálfleik var í lagi,7 skot(2 víti) en ÍRliđiđ virtist ekki finna sig í fyrri hálfleik.

Í seinni hálfleik fćrđist heldur betur líf í leikinn og komu ÍR-ingar til baka í byrjun og jöfnuđu 13-13,en ţá skiptu Selfyssingar um gír og breyttu stöđunni í 15-20 og um 15 mín eftir og öll sund virtust lokuđ,sóknarleikurinn gekk illa á ţessum kafla og voru strákarnir ađ misnota dauđafćri einn á móti einum.

En ţá kom Daníel Thorsteinson í markiđ í stađinn fyrir Koval og byrjađi á ađ verja 2 skot á ţýđingarmiklum augnablikum og strákarnir unnu boltann í kjölfariđ,varnarleikurinn varđ betri og sóknin gekk betur og á skömmum tíma breyttist stađan úr 15-20 í 21-21 og allt gat gerst og stutt eftir en ţegar um 5 mín voru til leiksloka gerđist uppákoma sem á ekkiáđ sjást en ÍR skorađi mark sem allir nema dómarar og tímaverđir sáu og eftir mikla reikisstefnu var markiđ ekki skráđ og Selfoss fór í sókn og skoruđu en viljinn verđur mönnum oft ađ vopni og ţegar stutt var eftir komst ÍR yfir 24-23 og sigrađi svo leikinn 25-24 en 26-24 samkvćmt mínu blađi og annara en 2 góđ stig í hús.

Frammistađa okkar ÍR-inga var ekkert til ađ hrópa húrra fyrir en markverđirnir voru samtals međ 14 bolta varđa(Koval 8/2víti varin og Daníel Thorsteinson 6)og skipti innkoma hans sköpum,einnig var Davíđ Georgson drjúgur međ 13 mörk.

Um Selfyssinga er ţađ ađ segja ađ ţeir léku vel í 40 mínútur en ţeim var hent útaf ótt og títt enda í meira lagi grófir og fengu 3 ţeirra rautt og hefđu átt ađ fá ţau fleiri ađ mínu mati.

ÍR lék einfaldlega illa í ţessum leik en ađ uppskera sigur og leika illa er styrkleikamerki en ÍR fékk 2 stig og ekki grátum viđ ţađ.
Dómarar leiksins voru vćgast sagt slakir og réđu lítiđ sem ekkert viđ verkefniđ,voru í smáatriđunum allann leikinn en ţessum leik vilja ţeir áreiđanlega gleyma sem fyrst.

Mörk ÍR:Davíđ Georgson 13/8 víti,Sigurjón Björnson 4,Brynjar Steinarson 3,Ólafur Sigurjónson 2,Kristmann Dagson 2,Ísleifur Sigurđson 2.

                                   KV:Magnús Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Kveđja frá Selfossi.

Ásdís Sigurđardóttir, 13.10.2007 kl. 00:12

2 identicon

Sćll Magnús. Hef kíkt reglulega á síđuna ţína og líkar vel ţađ sem ég sé.Fín síđan ţín

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 13.10.2007 kl. 11:37

3 identicon

Til hamingju međ sigurinn, vona ađ ykkur gangi vel í 1 deildinni í vetur.

Emil Tölvutryllir (IP-tala skráđ) 13.10.2007 kl. 12:08

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góđ síđan ţín Magnús eigđu góđan dag.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.10.2007 kl. 12:17

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Mig vantar comment frá ÍR-ingum,leikmönnum og forráđamönnum.

Magnús Paul Korntop, 13.10.2007 kl. 13:00

6 identicon

Ţetta er flott grein hjá ţér Maggi ţú heldur áfram á sömu braut ađ skrifa  góđa pistla um leikinna

Haukur L (IP-tala skráđ) 13.10.2007 kl. 20:15

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

til hamimgju Maggi.kv.linda

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.10.2007 kl. 22:04

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

átti  reyndar ađ vera til HAMINGJU(ekki hamimgju) Maggi.kv.linda

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.10.2007 kl. 22:06

9 Smámynd: Katrín Vilhelmsdóttir

Kveđja úr Breiđholtinu, kv Kata

Katrín Vilhelmsdóttir, 13.10.2007 kl. 22:54

10 identicon

Kveđja frá nćstum ţví á Selfossi (bý rétt fyrir utan) Hehe

Bryndís R (IP-tala skráđ) 13.10.2007 kl. 22:54

11 Smámynd: Ragnheiđur

Ég er ekki leikmađur ÍR en ég var ađ setja ţig á nýja msniđ mitt...

Ragnheiđur , 14.10.2007 kl. 11:06

12 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Innlitskvitt og hamingjuóskir međ sigurinn!

Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 11:07

13 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Til hamingju međ sigurinn.

María Anna P Kristjánsdóttir, 14.10.2007 kl. 23:32

14 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Til hamingju međ sigurinn

Ég á marga ćttingja á Selfossi

Margrét St Hafsteinsdóttir, 15.10.2007 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 205196

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

234 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband