Ofurhlaupari.

Þessi maður Gunnlaugur Júlíusson ætlar ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur heldur ætlar hann að taka þátt í Spartaþoni sem er 240 km hlaup á milli Spörtu og Aþenu og er hlaupið um fjall sem er rúmlega Esjan(918) á hæð

Lagt er af stað kl 7 á laugardagsmorgni og keppendur vera að vera komnir til baka kl 7 á sunnudagskvöldi sannarlega mikil þrekraun en Gunnlaugur sem vinnur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga ætlar ekki að láta þar við sitja heldur hefur hann sett stefnuna á þátttöku í Ironman einni erfiðustu keppni heims en hún samanstendur af 3,8 km sundi,180 km hjólreiðum og maraþonhlaupi.
Síðan óskar Gunnlaugi góðs gengis í Spartaþoni.

                             KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 205175

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

239 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband