breyting á efni síðu.

Þá eru breytingarnar á efni síðunnar að koma meir og meir í ljós,í 9 af seinustu 10 færslum er umræðuefnið sport enda er þetta að verða hálfgerð sportsíða þar sem allt er að gerast þessa dagana,lokaúrslit NBA,Landsbankadeildin í knattspyrnu,og handboltalandsliðið að spila við Serba,ósköp fáir hafa commentað fyrir utan fasta commentara og enn og aftur þakka ég þeim fyrir og enn færri taka þátt í skoðanakönnunum.

einnig verður hér að finna greinar sem tengjast sjálfum mér en ekki er enn komið í ljós hvort meira sprengiblogg komi hér en vel getur verið að ég geri það til að fólk commenti og skammi mig aðeins,ég er MJÖG óhress með aðsókn á síðuna og vildi gjarnan hafa hana meiri,kanski geri ég skandal´hérna og ef það verður þá verður þess vandlega gætt að enginn verði særður en allt kemur þetta í ljós.

Hugsanlega skrifa ég grein sem fjallar í gríni um yfirburði karla yfir konum,gerði ég þetta á gömlu síðunni minni og varð allt gersamlega vitlaust,en ég mun gera eitthvað til að auka traffíkina hér,það er alveg morgunljóst.
                               KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nei Ísak,mannstu ég prófaði það í fyrra og þá gekk það ekki mannstu?þetta verður bara svona í bland.

Magnús Paul Korntop, 11.6.2007 kl. 21:48

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Vilborg Traustadóttir, 11.6.2007 kl. 21:51

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hvaða er ég ekki fasta gestur hjá þér.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.6.2007 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 205252

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

219 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband