Bensíniđ búiđ.

í gćr var árshátíđ Fjölmenntar og lokahóf Listar án landamćra og gekk rosalega vel fyrir sig í alla stađi eins og venjulega.

Björgvin FranZ Gíslason var veislustjóri og fór hamförum og best var nú ţegar hann hermdi eftir nokkrum bestu söngvurum ţjóđarinnar enda fékk fólk krampakast af hlátri en eins og ég hef sagt áđur ţá er ţessi mađur alveg stórhćttulegur og ţá í jákvćđri merkingu ţess orđs.

Skemmtiatriđi voru ţarna og ţeir sem tróđu upp voru leikhópurinn Perlan,Söngsveitin Langjökull frá Selfossi og Blikamdi stjörnur auk ţess sem ég sagđi nokkur orđ vegna listar án landamćra,en minn ţáttur á kvöldinu var bara rétt ađ byrja.

Eftir allt ţetta hófst balliđ og stigum viđ í Hrađakstur bannađur fyrst á sviđ og brillerađi ég algerlega en ţađ gerđu hinir í bandinu líka og spiluđum í um 45 mín,eftir ţađ kom plútó á sviđ og spilađi í um hálftíma en gat ekki klárađ prógrammiđ sökum tímaskorts en einnig bilađi hljómborđiđ svo ţađ var sjálfhćtt,en frábćr árshátíđ og Fjölmennt til sóma.

Í gćr kom einnig í ljós ađ sambandsslit okkar Dagbjartar eru endanleg og enn og aftur fć ég engar skýringar á sambandsslitunum
og verđ ég ađ segja ađ mér líđur eins og hafi gert henni eitthvađ.

Ég ákvađ strax í gćr ađ loka á hana sem sýndi sig í ţví ađ hún söng ekki međ mér eins og venjulega,fólk má segja hvađ sem ţađ vill um ţetta hér í commentum en ég ćtla ađ láta hana blćđa fyrir ţetta og sýna henni ađ ţetta er hennar missir,ekki minn.

Í dag ćtla ég ađ slappa af og hafa ţađ gott á ţessum frídegi en nóg komiđ í bili,skrifa mera síđar,geriđ allt sem ég myndi gera.
                                   KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ég held ekki Emil,hún verđur ađ horfast í augu viđ mistök sín,ég fć bara ekki séđ ađ ég hafi gert henni nokkurn skapađnn hlut nema bara gott.

Magnús Paul Korntop, 17.5.2007 kl. 13:43

2 Smámynd: Hrólfur Guđmundsson

Vođaleg sambansslitabaktería er ţetta hjá ykkur félögum. 

Hrólfur Guđmundsson, 17.5.2007 kl. 16:49

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ég bađ ekki um sambandsslit og ţau koma eins og ţruma úr heiđskíru lofti.

Magnús Paul Korntop, 17.5.2007 kl. 16:56

4 identicon

Hvađ Maggi minn ekert svona ađ hćtta ađ Blogga einga vitleisu ég kem nu ekki daglega en kem oft og finst altaf gaman ađ lesa hja ţér snúlli

Svana (IP-tala skráđ) 17.5.2007 kl. 22:58

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ég hćtti ekkert ađ blogga elsku Svana,svo vil ég fara ađ tala viđ ţig á msn fyrst ţú gafst mér msn-iđ ţitt.

Magnús Paul Korntop, 17.5.2007 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 205178

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

238 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband