Betri.

Er töluvert betri af flensunni þessa stundina og reikna með að fara í vinnuna á morgunn ef staðan helst óbreytt en ljóst er að það verður að fara varlega því ef manni slær niður þá fær maður það tvöfalt-þrefalt til baka en ég ætla nú að kýla á það á morgunn því um helgina eru bæði tónleikar og afmæli sem ég vil helst ekki missa af.

Er að undirbúa 2-3 pistla og svo þegar þeir hafa verið birtir þá fer eigandinn ég í ótímabundið bloggfrí enda er tíminn enginn fyrir þetta og dvínandi áhugi því samfara enda hálfleiðinlegt blogg sem héðan kemur,það sýnir aðsókn síðunnar best en á meðan grassera blogg femínista sem aldrei fyrr en þessir svokölluðu femínistar blanda sér í allt þó þeir viti ekki haus né sporð á umræðuefninu ég gæti nefnt nöfn hér en læt það eiga sig í bili.

Vil vinsamlegast benda fólki á að biðja mig ekki um bloggvináttu því henni verður einfaldlega hafnað en nóg í bili.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Úpps ég er líka í flensu......arggg

En mikið hefur verið gaman hjá þér um helgina..

Ég hef verið upptekinn við fjarnám og lítið horft á sjónvarp.....er byrjað að sýna þættina sem þú kemur fram í á skjánum??

Láttu þér batna kallinn minn.

Solla Guðjóns, 25.9.2008 kl. 10:45

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Já,singing bee er farið í loftið á Skjá einum en ég var ekki valinn í þennann þátt sökum fötlunar.

Láttu þér batna.

Magnús Paul Korntop, 25.9.2008 kl. 15:42

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Hey...er það sanngjarnt að vera vísað frá vegna fötlunar?  Eiga fatlaðir ekki að sitja við sama borð og aðrir? Er kannski verið að keppa um útlit eins og í mörgum öðrum þáttum? Þá ert þú einfaldlega of góður fyrir þennan þátt!

 Baráttukveðjur og heilsanir til þín.

Rúna Guðfinnsdóttir, 25.9.2008 kl. 17:21

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Nei, við þurfum að hafa svona blogg líka. Þetta er ekki leiðinlegt blogg. Ég vil  nefnilega lesa blogg frá venjulegu fólki í samfélaginu, fötluðu eða ekki fötluðu.

vonandi kemst þú á tónleikana og í afmælið. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.9.2008 kl. 19:28

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús á þig elskulegust og góða nóttina

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.9.2008 kl. 21:47

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Rúna: Það sorglegasta við þennann þátt sem ég ætlaði að keppa fyrir fyrirtækið er sú staðreynd að ég hefði unnið þann sem vann,þennann frá Húsasmiðjunni og eiginlega slátrað honum og ég er sammála þér í því að ég er einfaldlega allt of góður fyrir þennann þátt.

Magnús Paul Korntop, 25.9.2008 kl. 23:32

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Það er skömm að þessu .........eitt af því sem gerir mig öskubrjálaða er að allir eru ekki metnir að verðleikum.......ég hef heyrt af þættinum og var þá verið að tala um hve Jónsi og einhver gella voru með einstaklega lásý tilburði....þannig að nóg þótti um......

Halltu áfram á þinni braut þú ert örugglega bestur

Solla Guðjóns, 26.9.2008 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

271 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband