Góđ helgi.

Á sunnudag hófst 1 deildin í handbolta og fengum viđ ÍR-ingar ÍBV í heimsókn og sigruđum međ 3gja marka mun 34-31 í leik sem var fullur af mistökum eins og eđlilegt er í fyrstu umferđunum en ţó er ţađ mitt mat ađ ÍR verđur í uppbyggingarstarfi ţetta tímabiliđ og kanski nćsta ţví liđiđ er geysiungt ađ árum og mjög efnilegt,ég var kynnir á leiknum og var mjög ryđgađur enda nýir leikmenn í okkar liđi og leikskýrslan ekki vel lćsileg en ţađ er barsta ég og minn feill.

Á laugardaginn var Átak 15 ára og héldum viđ ráđstefnu á Grandhótel ţar sem fluttir voru fyrirlestrar um sögu Átaks,h"Hvers vegna stofnuđum viđ Átak?",framtíđarsýn félagsins,diplomanám ofl.

Ég var fundarstjóri fyrir hádegi fyrir hádegi,en Freyja Haraldsdóttir tók viđ eftir hádegiđ,gekk ţessi ráđstefna mjög vel.

Um kvöldiđ var svo ball á sama stađ ţar sem ţríréttađur kvöldverđur var á bođstólum auk skemmtiatriđa,en fyrstur kom Páll Óskar og var međ show í hálftíma,svo kom Dúó Aileenar og Ágústu međ eitt lag,svo var ţađ öldungaráđiđ(ég og Björgvin)međ eitt lag og svo kom Rokkarinn Rúni Júl og tók 3 lög eins og honum einum er lagiđ.

Ađ ţessu loknu steig bandiđ mitt á sviđ og spiluđum í um 1 klst og svo kom Plútó á eftir okkur međ nokkur lög var ţessu lokiđ uppúr miđnćtti og fóru ţá allir heim ţó viđ sem ađ ţessu stóđum vćrum orđin ansi slćpt enda veriđ ađ síđan um morguninn.

Í gćr var svo eđlilega legiđ í leti og sofiđ enda mjög ţreyttur eftir helgina en án hennar hefđi ég ekki viljađ vera en mestu af hvíldinni eyddi ég viđ ađ horfa á Ryder cup í golfi ţar sem Bandaríkin unnu liđ Evrópu 16 1/2-11 1/2 á Valhalla golfvellinum í Louisville í Kentucky.

Nú skal haldiđ til vinnu í fyrsta sinn í heila viku en verkefnaleysi hefur veriđ í gangi hjá mér en vonandi fer ţví nú ađ ljúka.

                               Kveđ ađ sinni,KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Mikiđ er gaman ađ heyra ađ allt gekk eins og í sögu.  Ég er viss um ađ ţađ hefur veriđ mikiđ gaman og mikiđ fjör.

 Bestu kveđjur af Ströndinni sunnan megin!

Rúna Guđfinnsdóttir, 22.9.2008 kl. 12:02

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ţetta hefur veriđ frábćr helgi hjá ţér heyri ég og ţú hafđir mikiđ ađ gera.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.9.2008 kl. 19:51

3 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Góđur, gott ađ ţú ert komin međ verk......

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 22.9.2008 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband