Er Daniel Radcliffe hommi?

Það skyldi þó aldrei vera úr því hann langar að leika persónur sem eru að uppgötva sjálfa sig?

Annars er ég stuðningsmaður homma og lesbía fyrir bættum og sjálfsögðum mannréttindum en þessi frétt kom mér verulega á óvart.


mbl.is Radcliffe vill leika homma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann lítur í það minnsta hommalega út

Emil (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 20:16

2 Smámynd: Hjördís Ásta

Hmmmm.....hvað gerir hann eitthvað hommalegri en aðra stráka sem að hafa leikið homma?  Held að leikarar séu ekki mikið að pæla í því hvort að persónurnar séu gay eða ekki....hann segir nú í fréttinni að hann langi að leika þetta hlutverk útaf öðru en því að sögupersónan sé hommi

Hjördís Ásta, 30.9.2007 kl. 20:33

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hæ Laisez-Faire:
Ég sagði aldrei að hann væri hommi og sem leikari þurfa menn jú að leika margar tegundir fólks.

sæll Emil:
Hann þarf ekki að vera hommi þó að hann líti hommalega út:

Sæl Hjördí Ásta:
Hann langar til að leika þetta hlutverk og það er bara fínt,þessi frétt kom mér bara á óvart og eins og ég sagði í þessu bloggi þá styð ég samkynhneigða í baráttu þeirra fyrir sjálfsögðum mannréttindum.

Magnús Paul Korntop, 30.9.2007 kl. 22:10

4 identicon

Hann er ekki frekar hommi fyrir að vilja að leika homma en að hann er galdramaður fyrir að vilja leika Harry Potter.

Jón (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 01:23

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hann er leikari og vill auðvitað prófa að leika ýmsa karaktera en þó fyrirsögnin sé svona þá veit ég vel að Daniel radcliffe er ekki hommi,en gaman að fá svona viðbrögð,til þess er bloggið ekki satt?

Magnús Paul Korntop, 1.10.2007 kl. 02:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

271 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband