Hvað kemur næst?

Nú vilja Björgólfsfeðgar fá helming skulda sinna í Nýja kaupþingi felldar niður en það eru um 3 miljarðar sem varð til er þeir keyptu Landsbankann.

Heyrðu: Fengu þeir ekki landsbankann á tombóluverði?Þeir hafa haft allann þennann tíma til að borga og úr því þeir gátu það ekki þá á bara að láta þá gossa.

Ef Nýja Kaupþing fellir niður skuldir Björgólfsfeðga um helming þá eru það svik við heimilin og almenning í þessu landi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru nú meiri lúðarnir, Björgólfarnir. Yngri og eldri.

Mikið værum við Íslendingar í betri málum ef þessir menn hefðu aldrei fæðst. Mundum ekki eyða sumrinu í að rífast um IceSave til dæmis. 

Það verður að setja þessa menn á bak við lás og slá, og frysta allar þeirra eigur. Strax í gær. 

Leifur Páll (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 22:22

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Magnús minn

Ef Björgólfsfeðgar fá niðurfellingu á skuldum þá er það svo sannarlega svik við heimilin í landinu sem átti að slá "Skjaldborg" um.

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 9.7.2009 kl. 00:56

3 identicon

Svo kemur núna í ljós að þeir borguðu meira að segja aldrei fyrir Landsbankann, þessir glæpahundar.

Hvað er eiginlega hægt að segja við þessu.

Taka Fálkaorðuna af Björgólfi eldri

Leifur Páll (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 20:49

4 identicon

Þetta eru glæpamenn og ekkert annað og glæpamenn eru best geymdir í fangelsi og ekki seinna en í gær

jón (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 08:01

5 identicon

Á EKKI AÐ FARA AÐ KOMA MEÐ KRASSANDI BLOGGFÆRSLU HERRA KORNTOP??

ÞJÓÐFÉLAGIÐ LOGAR OG KORNTOP SEFUR!!!

bara grín

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 13.7.2009 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

244 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband