Afsakið.

Fyrirgefið að ég skuli vera til,fyrirgefið að ég skuli draga andann,fyrirgefið að ég skuli tjá mig,fyrirgefið að ég hafi skoðanir, fyrirgefið að ég skuli anda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það á enginn meiri rétt til lífsins en annar og allar skoðanir ættu að vera jafnréttháar.  Mér er minnistætt þegar ég þurfti að leita til ráðherra, vegna vandræða fyrirtækis sem ég stýrði þá, hann sagðist ekki geta aðstoðað mig (sá það ekki í fljótu bragði) en hann spurði mig hvort ég hefði leitað til ákveðins þingmanns, ég sagðist ekki hafa náð sambandi við þann aðila, eitthvað hefur viðkomandi misskilið svarið því hann sagði; "hvað ertu eitthvað FEIMINN við þessa kalla, þeir SKÍTA í klósett eins og þú".  Þetta undirstrikar það að þú og þínar skoðanir eru jafnar og hjá öðrum.

Jóhann Elíasson, 29.6.2009 kl. 17:28

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ég, ef mig skildi kalla

Brjánn Guðjónsson, 30.6.2009 kl. 17:20

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Fyrirgefðu mér, ef mig skyldi kalla, kæri bloggvinur ! 

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.7.2009 kl. 01:19

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Maggi fyrirgefning er er góð og hun er alltaf til staðar/hún byr i manni sjálfum/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 3.7.2009 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband