Líður vel.

Mætti í vinnuna í morgunn og mikið var gaman að hitta vinnufélagana aftur eftir jólafrí og var ég að vinna við að pakka og strikamerkja sandpappír og svo flúurljósahengi,svo er unnið á morgunn og svo 5 daga frí en mér var gefið frí á föstudaginn.

Bauð konunni og frænda mínum í hangikjöt í kvöld og eldaði ég það sjálfur og gekk það vel enda þetta ekki erfiutt og voru þau mjög ánægð með matinn,þau dóu allavega ekki.

Svo eru það bara áramótin en meira um þau í næstu færslu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Gott þér hljóðið. Flott matarboð og gestirnir lífs. Það er nú fyrir öllu.

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.12.2008 kl. 22:51

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held þú gerir nú minna úr eldunarhæfileikum þínum en efni standa til.

Jóhann Elíasson, 29.12.2008 kl. 23:23

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

 njóttu frídaganna

Hólmdís Hjartardóttir, 30.12.2008 kl. 04:58

4 identicon

Passa sig svo á flugeldunum, vera með hlífðargleraugu og húfu, ef ske kynni að þú fengir prik í hausinn.

Áttu góð áramót

Byko kveðja

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 10:24

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 hafðu það gott

Ásdís Sigurðardóttir, 30.12.2008 kl. 16:33

6 identicon

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 18:35

7 Smámynd: www.zordis.com

Það eru meðmæli að hafa matargesti sem lifa af kvöldið! haaahaahh

www.zordis.com, 30.12.2008 kl. 18:45

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Þú ert svo mikið krútt.

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gamla árið

Solla Guðjóns, 30.12.2008 kl. 21:06

9 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Hangikjög nammi. Gelðilegt nýtt ár Magnús minn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.12.2008 kl. 22:02

10 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gleðilegt nýtt ár

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.12.2008 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 205156

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

249 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband