Af gefnu tilefni.

Vil ég taka það fram að ekki verða fleiri bloggvinir teknir inn að sinni því þeir eru þegar of margir og því stendur "smá hreinsun" fyrir dyrum sem enn er ekki lokið.

ég næ ekki að lesa alla bloggvini mína og er reyndar viss um að það lesa mig ekki nærri allir heldur og þannig er það bara.

Því vil ég biðja þá sem vilja gerast bloggvinir mínir að hinkra með það þar til ég get tekið við fleirum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þú ert ekki í hættu Búkolla mín,MUUUUUUUUUUU.

Magnús Paul Korntop, 26.5.2008 kl. 18:39

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Áfram Kveldúlfur.....er ég í hættu ????

Svanhildur Karlsdóttir, 26.5.2008 kl. 19:22

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nei Svanhildur,fyrstu hreinsun er lokið og þetta snýst ekki um að halda með ÍR heldur eru nokkrir sem hvorki lesa mig né commentera en þeir þeir fara fyrst aðrir ekki.

Magnús Paul Korntop, 26.5.2008 kl. 19:27

4 Smámynd: Signý

Ég kíki alltaf reglulega! Þó ég sé algjör aumingi í að kommenta En takk fyrir kommentið frá þér!

Signý, 26.5.2008 kl. 19:31

5 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt og kveðjur Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 26.5.2008 kl. 23:34

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir kveðju Magnús minn

Sigrún Jónsdóttir, 27.5.2008 kl. 01:42

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þá er ég ekki í hættu heldur.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.5.2008 kl. 07:48

8 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Góða nótt og takk fyrir góð orð í minn garð Magnús minn  Alltaf gaman að lesa hjá þér

Katrín Ósk Adamsdóttir, 29.5.2008 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband