Hugleiđing og nóg framundan.

Eins og lesendur gátu lesiđ í seinasta pistli ţá töpuđum viđ ÍR-ingar fyrir Víkingi í Víkinni s.l föstudag í 1.deild í handknattleik sem gaf Víkingum sćti í N1 deild karla en viđ ÍR-ingar sátum eftir međ sárt enniđ og getum í raun sjálfum okkur um kennt hvernig fór og vonandi lćra menn af ţessu og koma sterkari til baka nćsta tímabil.

Mitt mat er ţađ ađ Víkingur fer rakleiđis niđur aftur ef ţeir styrkja sig ekki nćgilega og ţađ sama hefđi átt viđ ef ÍR hefđi fariđ upp einfaldlega vegna ţess ađ N1 deldin er OF sterk,ţađ sjáum viđ bara á úrslitunum sem ÍBV og Afturelding eru ađ fá hjá sterku liđunum í N1 deildinni svo kanski var betra ţegar öllu er á botnin hvolft ađ sitja eftir í 1 deild og halda áfram ađ byggja upp liđ sem kćmi svo sterkt inn og fćri í N1 deildina ađ ári en ţar verđa mörg liđ og erfiđari liđ í deildinni nćsta tímabil heldur á ţessu tímabili sem nú fer ađ renna sitt skeiđ á enda,í ár voru ţađ ađeins FH og Víkingur sem viđ gátu eitthvađ og Selfoss beit frá sér gegn okkur en á nćsta tímabili verđa ţađ ÍBV ogAfturelding sem féllu auk ţess sem Selfoss og Grótta koma mun sterkari til leiks ţá eru bara ótalin Fjölnir og Völsungur ţannig ađ deildin verđur í raun erfiđari en í ár svo einfalt er ţađ.

Nóg er ađ gera hjá mér ţessa dagana í söngnum ţessa dagana,árshátíđ skólans nýlokiđ og List án landamćra er í fullum gangi eins og venjulega á ţessum árstíma.

Í gćrkvöldi var góđ leiklistarhátíđ í Borgarleikhúsinu og var ég dyravörđur međan fólk var ađ koma sér inn,síđan á fimmtudagskvöldiđ(1 mai) er ég ađ spila ásamt hljómsveit minni á Organ ásamt,Blikandi stjörnum,kvennabandinu Mammút og Reykjavík og er frítt inn svo ađ nú geta allir bloggvinir og ađrir lesendur séđ kallinn spila,svo ţann 5 mai eru vortónleikar Fjölmenntar í salnum í Kópavogi,semsagt nóg framundan hjá mér og mínu fólki.

En nóg í bili-meira ţegar ég nenni.

                                  KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband