Sjónvarpsviðtal.

Fór í kvöld í sjónvarpsviðtal í Ráðhúsinu sem Kastljósið tók og var tekið vegna Listar án landamæra sem verður sett á morgunn og gjörningsw sem Átak(Félag fólks með þroskahömlun)stendur fyrir og er í tengslum við hátíðina.

Fékk að vita með 25 mín fyrirvara að þetta viðtal væriáð fara í gang og því var tekinn taxi með hraði miður í Ráðhús sem List án landamæra borgaði,hvað um það þetta viðtal gekk vel og þar kom allt fram sem þar þurfti að koma fram en kærastan mín var með mér þarna,það fyndna í þessu var víst að ég var rangfeðraður enn einu sinn og kallaður Kabor í staðinn fyrir Korntop.

Vildi bara segja frá þessu en nóg í bili.

                                               KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helguráð

Sæll Maggi

Þú mannst örugglega eftir mér, Þura á Írabakka 8   Ég var að horfa á viðtalið og þið skötuhjúin stóðuð ykkur rosalega vel.  Ég stefni á að koma við í ráðhúsinu og sjá listir ykkar í Átak.

Kveðja

Þura

Helguráð, 17.4.2008 kl. 22:06

2 identicon

maggi þú ert snillingur. skemmtileg týpa :)

ólafur gauti (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 22:16

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

þú varst flottur í viðtalinu, já þið bæði.

Óskar Þorkelsson, 17.4.2008 kl. 22:25

4 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Þú vart góður í viðtalinu og þið bæði. Gangi ykkur vel.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.4.2008 kl. 22:42

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þú varst  flottur í kastljósi í kvöld, gangi ykkur vel þú og konan þín knús

Kristín Katla Árnadóttir, 17.4.2008 kl. 22:47

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þið komuð alveg rosalega vel fyrir, alveg frábær Já og reyndar öll ykkar sem talað var við.  Ég ætla sko ekki að missa af þessu, það er á hreinu.

Sigrún Jónsdóttir, 17.4.2008 kl. 22:52

7 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Þú stóðst þig mjög vel í viðtalinu Þið voruð glæsileg!

Ragnhildur Jónsdóttir, 17.4.2008 kl. 23:44

8 Smámynd: Linda litla

Ég misst bara alveg af þessu, því miður.

Linda litla, 17.4.2008 kl. 23:56

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þú varst flottur í viðtalinu, gott hjá þér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2008 kl. 00:50

10 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Sem betur fer missti ég ekki af þessu... þú varst flottur, þið voruð bæði æðisleg 

Rúna Guðfinnsdóttir, 18.4.2008 kl. 08:04

11 identicon

Sá þig í viðtalinu.Bara flottur

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 08:53

12 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Maggi þú stóðst þetta mjög vel og þið öll,hafðu góða helgi blöggvinur !!!!/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 18.4.2008 kl. 14:34

13 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég ætla að drífa mig í að sjá viðtalið.  Góða helgi Maggi minn  Heart Glasses

Ásdís Sigurðardóttir, 18.4.2008 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 205158

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

248 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband