Hæ.

Er bara að láta vita að lítið verður um blogg á næstunni sökum þess að setja þarf nýtt stýrikerfi í tölvuna því það sem nú er notað er ólöglegt og því þarf nýtt stýrikerfi í staðinn.

Hef verið að afrita flest laga minna sem eru á annann tug þúsunda og mynda og annarra gagna og því hef ég ekkert verið á bloggsíðum undanfarna viku en er langt í frá búinn að gleyma ykkur elskurnar mínar.

Býst við að talvan fari héðan um eða eftir helgina og svo þegar hún kemur aftur þá byrjar vinna við að koma allri tónlistinni og öllum gögnum fyrir aftur í endurbættri tölvu.

Af mér er annars bara gott að frétta,vinnann gengur vel og sömuleiðis hljómsveitin sem ég er í en árshátíð skólans verður 23 apríl á Nordica og svo er það Organ 1 mai en auk þessa er ég upp í skýjunum vegna frábærs gengis ÍR í úrslitakeppni Iceland Express í körfubolta enda 2-0 yfir gegn sjálfum keflvíkingum sem fáir reiknuðu með.

Ég hef því ekki ástæðu til annars en brosa framan í lífið með góða konu og góða vinnu og ekki síst góða vini.

Þar til næst farið vel með ykkur og heyrumst.

                                          KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 07:44

2 Smámynd: Linda litla

Það er nú gott að heyra Magnús að það gangi vel í vinnunni, þú hlýtur að vera fegin að hafa ákveðið að taka þessa vinnu, þreytan ekki eins mikil og hún var fyrst, er það nokkuð ?? Það er alveg yndislegt að komast út á vinnumarkaðinn og vera aðeins í kringum fólk. Það er bara nauðsynlegt fyrir okkur.

Hafðu það gott og eigðu góðan fallegan dag.

Kv. Lindalitla

Linda litla, 10.4.2008 kl. 08:19

3 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Lífið brosir við þér. Njóttu þess

Anna Kristinsdóttir, 10.4.2008 kl. 10:28

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Bestu kveðjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 10.4.2008 kl. 10:44

5 identicon

eru öll lögin þín lögleg? eða hefurðu niðurhalað þeim á ólöglegan hátt?  

gummi kri (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 12:56

6 identicon

hæhæ gummi kri það er ekkert að magga og hans logum þau eru oll logleg maggi semdu meira af logum

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 14:45

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Öll lögin mín eru lögleg,er með þau á upprunalegum diskum og seinast þegar ég vissi var ekkert ólöglegt við það.

Magnús Paul Korntop, 10.4.2008 kl. 19:55

8 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Hugs - Myspace Glitters
Hot Myspace Glitters - Dezrum.com

Sæll Magnús.

Gangi þér vel í þessu öllu og einnig í vinnunni.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.4.2008 kl. 11:31

9 Smámynd: Dísa Dóra

Gangi þér vel að uppfæra tölvuna og alllt það.

Eigðu góða daga

Dísa Dóra, 13.4.2008 kl. 10:48

10 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 205158

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

248 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband