Ísland-Þýskaland.

Í dag klukkann 15´20 verður flautað til leiks íslendinga og heimsmeistara þjóðverja í milliriðli 2 á EM í Þrándheimi.

Ekki þarf að fjölyrða um að þýska liðið er geysisterkt og margir frábærir leikmenn í liðinu s.s skyttan Pascal Hens,Oliver Roggisch,Lars Kaufmann,markmennirnir Jens Bitter og Henning Fritz en allir þessir menn eru 2 metrar eða hærri og verður þessi leikur mjög erfiður fyrir okkar stráka en allt er hægt en til þess þarf allt að ganga upp, sóknarleikurinn sérstaklega.

Líklegt má telja að Ólafur Stefánson verði með en hann var ekki með í seinustu 2 leikjum vegna meiðsla en hvað sem því líður þá vantar allann léttleika í liðið,menn eru hræddir við að skjóta á markið og lykilmenn eins og Snorri Steinn og Einar Hólmgeirson hafa því miður algerlega brugðist ef íslenska liðið ætlar sér einhverja hluti í þessum milliriðli þá verða þessir menn að gjöra svo vel og stíga upp það er klárt.

Enn eins og venjulega þá hef ég trú á íslenska liðinu og ef það fer nú svo að við lendum aftarlega á merinni í þessu móti þá er það ekki heimsendir,það hendir öll lið einhverntímann að eiga "down"mót en höldum áfram að styðja strákana í blíðu og stríðu og senda þeim góða strauma því þeir þurfa á því að halda.

En semsagt Ísland-Þýskaland á RÚV kl 15´20 í dag

                  ÁFRAM ÍSLAND.

                       Með handboltakveðju:
                                 KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef fulla trú á strákunum. Þeir geta þetta alveg.

Bryndís R (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 13:26

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

ÁFRAM ÍSLAND

Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.1.2008 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

243 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband