Fjöryrkjar hittu Félagsmálaráđherra.

Í morgunn hittust Fjöryrkjar á Kaffi parís í létt spjall og um kl hálf 12 hittum viđ hćstvirtan Félagsmálaráđherra Jóhönnu Sigurđardóttur og afhentum henni undirskriftarlistann sem gekk á bloggsíđu Ásdísar og 4300 manns skrifuđu undir en ljóst er ađ gera ţarf mikinn skurk í málum örorku og ellilífeyrisţega.

Mćtt voru:Ásdís,Heiđa,Ingunn,Arna,Linda,Ragnhildur og undirritađur í góđum gír,og mćli ég eindreigiđ međ ţví ađ viđ hittumst oftar og gerum eitthvađ skemmtilegt.

Einnig finnst mér spurning hvort Baráttusamtökin Fjöryrkjar verđi ekki endanlega stofnuđ og stofnfundur ákveđinn fljótlega og litist mér á annađhvort Ásdísi eđa Heiđu sem formanmn samtakanna en ég myndi eigna mér hugmyndina ađ formlegri stofnun félagsins,ljóst er ađ fleiri eru í sömu sporum og viđ og ţví ekki vanţörf á ađ viđ látum í oss heyra,hvernig líst ykkur annars á ţessa hugmynd stelpur?

En vonandi hitti ég ţessar Fjöryrkjaskvísur sem oftast,getum skiptst á um ađ hittast og spjallađ um eitt og annađ,alla vega langar mig ađ kynnast ţeim stöllum sem voru ţarna í morgunn betur.

Nú er boltinn farinn ađ rúlla og látum hann ekki stöđvast strax,baráttan fyrir auknu réttlćti okkur til handa er hafin fyrir alvöru.

              KV:Magnús Korntop Fjöryrki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott framtak hjá ykkur.

Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 14:47

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Gott hjá ykkur og mér líst vel á hugmyndina ţína, Magnús

Áfram, fjölyrkjar!

Greta Björg Úlfsdóttir, 28.11.2007 kl. 15:53

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk Magnús fyrir morguninn. Ţađ var alveg frábćrt ađ hittast svona fjöryrkjarnir Og svo var náttúrulega alveg meiriháttar ađ fá svona fínar og notalegar móttökur hjá Jóhönnu Sigurđardóttur. Algjör klassakona!

Viđ ţurfum ađ kíkja á Sjónvarpsfréttirnar og athuga hvort verđi ekki minnst á okkur og fundinn međ Jóhönnu

Góđa ferđ Magnús minn og hafđu gleđileg og góđ jól

Ragnhildur Jónsdóttir, 28.11.2007 kl. 17:54

4 Smámynd: Linda litla

Takk fyrir síđast Magnús.

Viđ skulum vona ađ ţetta hafi haft einhver áhrif.

Linda litla, 28.11.2007 kl. 21:17

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Frábćrt framtak. Takk fyrir stuđninginn viđ mig Magnús minn.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.11.2007 kl. 22:17

6 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Magnús ţađ var alveg frábćrt ađ hittast svona, yndislegur morgunn og ég hef mikla trú á henni Jóhönnu. Fjöryrkjar eru fjörugur hópur.Ekki svo vitlaus hugmynd ađ stofna fjöryrkjasamtök.  Kveđja og góđa ferđ Ingunn Fjöryrki

Ingunn Jóna Gísladóttir, 28.11.2007 kl. 22:39

7 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Baráttukveđjur.

Jón Halldór Guđmundsson, 3.12.2007 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

244 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband