Heppinn að vera enn á lífi.

Þeir sem sáu Montreal kappaksturinn í kanada sáu bíl pólverjans Robert Kubica þeytast á 250-300 km hraða ag vegriði yfir brautina og á steinvegg hinummeigin og var óhugnanlegt að sjá þetta því eins og gefur að skilja var hraðinn gífurlegur.

Nú hefur komið í ljós að Kubica lifði af 75 falda þyngdaraflshröðun og er það hreint með ólíkindum en hann slapp nær ómeiddur úr þessum hildarleik en þetta sýnir meira en nokkuð annað hversu stórhættuleg þessi íþrótt er.

Robert Kubica ekur fyrir BMW Williams liðið.
                              KV:Korntop


mbl.is Kubica lifði af 75 falda þyngdaraflshröðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 205162

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

245 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband