Stutt en djúpt.

Þá hefur ICESAVE verið fellt af þjóðinni með um 93% atkvæða,en samt sögðu 1000 manns já og að mínu mati eru það hugrökkustu kjósendurnir sem kusu ekki eins og hinir.

Hef hugsað um breytingar á síðunni,þá ekki á efnistökum heldur koma gömlum lið inn sem heitir "fréttir vikunnar" en það hefur frestast vegna þess að eitt umræðuefni hefur fengið alla athyglina en stefnan er að starta þessum lið að nýju eftir langt hlé fljótlega.

Hef alltaf ætlað að koma með upprifjum af EM í handbolta en það hefur farist fyrir,mótið sýndi þó að gamaldags handbolti rússana er ekki lengur til útfluttnings og þar þarf að breyta hugarfarinu,þegar íslenska liðið vann rússana með 9 mörkum var aldrei hætta og er hinn annars ágæti rússneski þjálfari Maximov orðinn uppiskroppa með hugmyndir enda hefur handboltinn þróast vel og mikið frá því að HM var hér á landi ´95.

Nú með hækkandi sól koma vonandi fleiri skemmtilegar fréttir og ég mun blogga um eitthvað af þeim.

Heyrumst fljótlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mér líst vel á þessar fyrirhuguðu breytingar hjá þér. Og Icesave málið er búið að vera alltof áberandi í fréttum. Maður er orðinn dauðleiður á því.

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 08:13

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nákvæmlega Aðalsteinn en segðu mér eitt,er Gummi Hallgríms að vinna hjá ykkur?

Magnús Paul Korntop, 12.3.2010 kl. 08:53

3 identicon

Já, hann vinnur hérna á mánudögum,miðvikudögum og föstudögum eftir hádegi,. Þekkirðu hann Gumma?

En veistu hvar við erum að vinna?

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 09:34

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Er búinn að þekkja Gumma í 30 ár og hann bar mér kveðju ykkar fyrir um 3 vikum,ég er ekki alveg viss hvar þið vinnið en getur verið að það sé þar sem Flytjandi og Samskip eru,ég var að vinna í BYKO beint á móti samskipum,man bara ekki götuheitið.

Magnús Paul Korntop, 12.3.2010 kl. 11:53

5 identicon

Já, Gummi er góður drengur.

Við erum hérna hjá Olís Klettagörðum

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 13:19

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hann er það.

Magnús Paul Korntop, 12.3.2010 kl. 13:24

7 identicon

Já, ég er sammála ykkur. Almenningur er kominn með meira en nóg af þessu Icesave klúðri öllu saman.

Mikið yrði ég glaður ef ég myndi aldrei aftur heyra þetta fjárans orð ICESAVE.

Leifur Páll (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband