Frestun.

Ég bið ykkur forláts á því að sportannállinn seinkar eitthvað en þar sem ég er enn veikur þá treysti ég mér ekki í það dæmi fyrr en í fyrsta lagi næstu viku.

Mér þykir þetta leiðinlegt og bið ykkur því aftur forláts.

NÝ KÖNNUN KOMIN-KJÓSA.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Leiðinlegt að heyra að þú sért ennþá veikur. Láttu þér batna. Hlakka mjög til að lesa annálinn frá þér.

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 16:17

2 identicon

Láttu þér batna kallinn.

Leifur Páll (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 21:41

3 identicon

ps: Hvernig fannst þér leikurinn? Ég var brjálaður!! Móðir mín gat ekki horft á síðustu mínútuna.

Leifur Páll (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 21:45

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Svona er þetta,kemur næst.

Magnús Paul Korntop, 19.1.2010 kl. 22:45

5 identicon

United vinnur seinni leikinn á OLD TRAFFORD þetta var svekkjandi en eins og Maggi segir kemur næst - leifur páll ekki vera brjálaður seinni leikurinn er eftir

Bjössi (IP-tala skráð) 20.1.2010 kl. 07:28

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nri Bjössi minn-City hendir United út eins og Leeds gerði-bara gaman að því-sorrý vinur.

Magnús Paul Korntop, 20.1.2010 kl. 11:31

7 identicon

Ég er nokkuð viss um að Austurríki bakar Ísland seinna í dag.

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 08:41

8 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nei Aðalsteinn,það gerist ekki

Magnús Paul Korntop, 21.1.2010 kl. 11:29

9 identicon

Vittu til. Skal hundur heita ef við vinnum.

Erum alltof sigurvissir.

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 16:35

10 identicon

sammála Aðalsteini  - þetta byrjar ekki vel - liðið kemur snemma heim

bjössi (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 17:09

11 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Andið rólega strákar.

Magnús Paul Korntop, 21.1.2010 kl. 17:46

12 identicon

11 mínútur eftir og jafnt. Þetta getur fallið á báða bóga. Vörnin okkar er slök og sóknarleikurinn stirður. ÚFF!

Leifur Páll (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 18:14

13 identicon

Liðið kemur snemma heim - fá DAG sem næsta þjálfara

Bjössi (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 18:32

14 identicon

Og endar með jafntefli. Okkar lykilmenn eru að klikka. Þetta er með ólíkindum. HVAÐ ER AÐ GERAST??

Maður leiksins hjá okkur: Arnór Atlason

Leifur Páll (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 18:33

15 identicon

þetta er eitt lið allir sem einn - stefnir í enga móttökunefnd þegar þeir koma heim

Bjössi (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 18:40

16 identicon

sammála bjössi. 

Leifur Páll (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 18:41

17 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Austurríki átti að vinna leikinn en svo er að bíða laugardagsins.

Magnús Paul Korntop, 21.1.2010 kl. 18:55

18 identicon

Þetta var afleitur leikur, og spurning hvort allt sjálfstraust sé farið fyrir laugardagsleikinn?

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 09:15

19 Smámynd: Magnús Paul Korntop

vonandi ekki.

Magnús Paul Korntop, 22.1.2010 kl. 09:43

20 identicon

Vonum það besta.

Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 10:37

21 identicon

hvort koma þeir heim frá París eða Frankfurt á sunnudaginn - þetta er svakalega lélegt hjá liðinu

Bjössi (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 11:07

22 identicon

Bjössi, þú ert alltof svartsýnn.

Við gerum okkar gerum okkar gerum okkar besta!

tökum Danina á morgun!!

Leifur Páll (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 19:03

23 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sammála Leifi.

Magnús Paul Korntop, 22.1.2010 kl. 19:10

24 identicon

Nema hvað.. Við rúlluðum upp Dönunum!

Leifur Páll (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband